Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“
Sólveig Sigurðardóttir
Visir tók viðtal við Sólveigu í tilefni af stofnun samtakana
„Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu.