Sólveig og Rut ræða stofnun samtakana í síðdegisútvarpi Rásar 2
Við ætlum að ræða offitu í þættinum í dag. Sólveig Sigurðardóttir forseti og einn af stofnendum ECPO sem eru samtök fólks með offitu í Evrópu om í þáttinn ásamt Rut Eiríksdóttur hjúkrunarfræðingi en hún er ein þeirra sem lifir með offitu. 36 þjóðir eru undir ECPO og mörg þúsund manns eru í samtökunum sem voru stofnuð árið 2019 upp úr sjúklingasamtökum EASO sem er fagfólkið í Evrópu er kemur að offitunni og íslensku fagsamtökin FFO sem er félag fagfólks um offitur eru þar inni.