Ég hef lifað með offitu nánast allt mitt líf

Sólveig er forseti sjúklingasamtakanna ECPO. Hér fer hún yfir það hvernig það var að alast upp og upplifa það að passa ekki í normið þegar kom að stærð. Offitan sem síðar þróaðist út í sjúkdóminn offitu, áhrif áfalla og hvernig það var að leita sér aðstoðar innan heilbrigðiskerfisins.

Previous
Previous

Taldi kalóríur átta ára

Next
Next

Sólveig og Rut ræða stofnun samtakana í síðdegisútvarpi Rásar 2