Sveinn Hjörtur var orðinn 200 kílógrömm og nánast hættur að geta gengið
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur öðlast nýtt líf og lést um nærri hundrað kíló eftir að hafa verið nánast hættur að geta gengið. Sveinn, sem segir sögu sína í Podcasti Sölva Tryggvasonar.