Taldi kalóríur átta ára
Sögur okkar sem lifum með offitu eru jafn misjafnar og þær eru margar.
Í þessu viðtali við Dægurmál mbl.is fáum við söguna hennar Rutar.
Hún er ein af þeim sem kemur að stofnun SFO - Samtök fólks með offitu
Sögur okkar sem lifum með offitu eru jafn misjafnar og þær eru margar.
Í þessu viðtali við Dægurmál mbl.is fáum við söguna hennar Rutar.
Hún er ein af þeim sem kemur að stofnun SFO - Samtök fólks með offitu