
Opnum umræðuna
Mamma, hvað er offita?
SFO hefur í samstarfi við Félagi fagfólks um offitu í Evrópu (EASO) og Evrópu samtökum fólks með offitu (ECPO) gefið út bókina Mamma hvað er offita? eftir Mário Silva, stofnanda Samtaka um offitu barna í Portúgal (APCOI), með framlagi frá mæðgunum Catarina Beja og Marta Beja Coelho, bókin er myndskreytt af João Xu. Hægt er að panta bókina hérna á vefnum
Nýtt fræðsluefni á íslensku
AÐ UNDIRBÚA SIG FYRIR LÆKNAVIÐTAL
HVERNIG GETUM VIÐ TEKIST Á VIÐ YTRI OG INNRI FORDÓMA?

Fræðsluefni
Viltu ganga í félagið?
Öllum sem áhuga hafa er frjálst að ganga í félagið.
Með skráningu í samtökin er veitt samþykki fyrir að fá sendan reikning fyrir félagsgjöldum í heimabanka.
Árgjald er 3.500 kr.